Verðskrá
Lámarkssöluþóknun er 69.900 kr. með virðisaukaskatti, eigendaskiptum og veðbókarvottorði.
Söluþóknun af bílum yfir 1.400.000 kr. er 3,9% af söluverði ökutækis auk virðisaukaskatts og við það bætist veðbókarvottorð 1.990 kr. og eigendaskipti 2.990 kr. með virðisaukaskatti.
Einu gildir hvort ökutæki eru seld í beinni sölu eða sett upp í annað ökutæki.
Gerum einnig föst verðtilboð í söluþóknun af bifreiðum.
Umsýslugjald nýrrar fjármögnunar 20.000 kr. (leggst ofan á lán)
Skjalafrágangur
Ef þú hefur fundið kaupanda að ökutækinu þínu sjálf/ur getum við gengið frá kaupunum og séð um fjármögnun fyrir 29.900 kr. með virðisaukaskatti, eigendaskiptum og veðbókarvottorði.