Um okkur

Þín upplifun skiptir máli

Við leggjum mikla áherslu á góða þjónustu, faglega ráðgjöf og framúrskarandi söluauglýsingar svo söluferlið gangi eins vel og hægt er.

Höfum aðgang að öllum helstu lánastofnunum.

Staðsetning

Verið velkomin til okkar í Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík.

Verðskrá

Lámarkssöluþóknun er 69.900 kr. með virðisaukaskatti, eigendaskiptum og veðbókarvottorði.

Söluþóknun af bílum yfir 1.400.000 kr. er 3,9% af söluverði ökutækis auk virðisaukaskatts og við það bætist veðbókarvottorð 1.990 kr. og eigendaskipti 2.990 kr. með virðisaukaskatti.

Einu gildir hvort ökutæki eru seld í beinni sölu eða sett upp í annað ökutæki.

Gerum einnig föst verðtilboð í söluþóknun af bifreiðum.

Umsýslugjald nýrrar fjármögnunar 20.000 kr. (leggst ofan á lán)

Skjalafrágangur
Ef þú hefur fundið kaupanda að ökutækinu þínu sjálf/ur getum við gengið frá kaupunum og séð um fjármögnun fyrir 29.900 kr. með virðisaukaskatti, eigendaskiptum og veðbókarvottorði.

Viðskiptavinir hafið í huga

Bíladílar bera ekki ábyrgð á skemmdum á bílum á bílaplani.
Allir lausir munir í eða á ökutækjum sem og búnaður er á ábyrgð eigenda þeirra.
Reynsluakstur er miðaður við 15 mín, nema um annað sé samið.
Við reynsluakstur skal ávallt framvísa gildu ökuskírteini.

Starfsmenn


Kristinn Arnar
Kristinn Arnar Gunnarsson
Framkvæmdastjóri
Sími 518 2000
Benóný Svanur
Benóný Svanur Sigurðsson
Sölumaður
Sími 518 2000

Opnunartími

mánudagur
10:00 - 17:00
þriðjudagur
10:00 - 17:00
miðvikudagur
10:00 - 17:00
fimmtudagur
10:00 - 17:00
föstudagur
10:00 - 17:00
laugardagur
12:00 - 15:00
sunnudagur
Lokað
Lokað á laugardögum í júní, júlí og ágúst

Rekstraraðili

Bíladílar ehf.
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Kt. 5602221220
Vsk.nr. 145057

Félagið er hlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá og starfar samkvæmt gildandi lögum og reglum um ökutækjaviðskipti.